top of page
Rafrænt nám unglingastigs
Haustið 2014 hóf Vallaskóli þróunarverkefni sem kallast Rafrænt nám í Vallaskóla. Nemendur á unglingastigi fá þar sex vikur (í þremur lotum) yfir veturinn þar sem vinna á námsefnið í gegnum tölvur og/eða snjalltæki.
Verkefnin sem nemendur eiga að leysa eru öll búin til af kennurum skólans og eru að finna á þessari síðu. Hluti af verkefnum eru útbúin af kennurum Norðlingaskóla en hugmyndin af merkjunum kemur þaðan.
Síðan er alltaf í vinnslu og stöðugt bætast við verkefni. Á næstu árum verður vonandi fjöldinn allur af fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á síðunni sem verða öll opin öðrum kennurum og skólum að nota.
bottom of page