
19. júní 1915
Skylduverkefni:
Lesið textan

Allt efni er fengið frá
http://www.namsleikir.is/opid/namsvefir/19juni1915
og samið af Halldóri Ívari Benediktssyni.
Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
-
Hvað undirritaði Kristján konungur X. laugardaginn 19. júní árið 1915 og hverju breytti það fyrir íslenskar konur?
-
Fyrir hverju hófu konur söfnun 7. júlí árið 1915?
-
Hvaða fáni var í fyrsta skipti hafður uppi á fjölmennri samkomu þegar fólk kom saman í Reykjavík 7. júlí árið 1915 til þess að fagna kosningarétti kvenna?
-
Hvað er átt við þegar sagt er að „hugmyndin um jafnrétti kynjanna fór að líta dagsins ljós“ með skrifum upplýsingarmanna á 18. öld?
-
Hvað af því sem talið er upp sem einkenni upplýsingarstefnunnar finnst þér eiga best við þegar kemur að hugmyndinni um jafnrétti kynjanna? Rökstyddu skoðun þína.
-
Hvers vegna hefur Mary Wollstonecraft verið kölluð „amma“ Frankensteins?

Kafli 3:
Myndir frá hátíðarhöldum kvenna 1915 er hægt að finna hér.
Fjallaðu um eina af þessum konum, þið hafið frjálsar hendur varðandi skil. 250 orð á nemanda..
Vilhelmína Lever
Ingibjörg H. Bjarnason
Hulda Jakobsdóttir
Auður Auðuns
Jóhanna Sigurðardóttir
Valverkefni:



