top of page

Skiladæmi

Skylduverkefni:

Kafli 1: 

Stærðfræðin verður unnin að mestu leyti í bókum í þessari rafrænu lotu. Þið getð samt notað tækin til stuðnings.

 

Eftirfarandi skylduverkefni eigið þið að leysa
fimmtudaginn 16. apríl í stærðfræðitíma.

Skiladæmi:

Útbúðu myndband og vistaðu það í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.

Gerðu kennslumyndband þar sem
eftirfarandi dæmi úr kafla 6 í Áttatíu eru ústkýrð

 

  1. Dæmi 7a
     

  2. Dæmi 10h
     

  3. Dæmi 11a
     

  4. Dæmi 12c
     

  5. Dæmi 23f
     

  6. Dæmi 30b

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page