top of page

Algebra 8.b

Skylduverkefni:

Veldi

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...þekki frumtölurnar og kunni aðferðir til þess að finna þær.

 

...kunni frumþáttun og geti notað hana til þess að finna MSN og HSF.

 

...þekki ferningstölurnar.

 

...kynnist ferningsrótum og geti notað þær til að auðvelda sér leitina að frumtölunum.

 

...þekki veldi og geti skráð endurtekna frumþætti sem veldi.


 

= Kennslumyndband

...

Kafli 5: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page