
Christmas Vacation
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.
Kafli 1:
Leystu 2 verkefni af þessum lista.
(Ef 2 vinna saman þá 4 o.s.frv.)
1) Skrifaðu gagnrýni um myndina. HÉR geturðu fundið upplýsingar um hvernig á að skrifa kvikmyndagagnrýni. 100-200 orð.
2) Taktu þig upp (hljóð eða myndband) þar sem þú talar um myndina og ferð yfir það sem gerist í henni. 1-2 mínútur. Ef fleiri en einn vinna saman þá breytið þið þessu í umræðuþátt og tvöfaldið tímann.
3) Þýddu þessa grein yfir á íslensku:
National Lampoon's Christmas Vacation is a 1989 Christmas comedy film directed by Jeremiah S. Chechik. It is the third installment in National Lampoon's Vacation film series, and was written by John Hughes, based on hisshort story in National Lampoon magazine, "Christmas '59". The film stars Chevy Chase, Beverly D'Angelo andRandy Quaid, with Juliette Lewis and Johnny Galecki as the Griswold children Audrey and Rusty, respectively.
Since its release in 1989, Christmas Vacation has often been labeled as a modern Christmas classic.
The film has achieved three home video releases: VHS and Laserdisc in early 1990, and a "Special Edition" DVD in 2003. In 2009, the film was released as an "Ultimate Collector's Edition." At the same time of this release, it was also released on a simple Blu-ray/DVD combo.
4) Gerðu kvikmyndaplakat sem er ólíkt upprunalega plakatinu (finnur það á netinu). Teikna, lita og skrifa. Má gera rafrænt eða old school á pappír.
5) Endurleiktu einn sketch úr myndinni. Fáðu aðstoð vina eða vinkvenna og hugsaðu um að gera atriðið eins líkt og upprunalega atriðið er. Hér er ekki nóg að taka "one take", það þarf að klippa atriðið saman.
6) Upphafslag myndarinnar var samið sérstaklega fyrir myndina og heitir það sama og myndin. Annað hvort skaltu þýða textann yfir á íslensku eða þá taka þig upp syngja lagið og skila inn upptöku (mp3 eða youtube).
It's that time, Christmas time is here
Everybody knows there's not a better time of year
Hear that sleigh, Santa's on his way
Hip, Hip Hooray, for Christamas Vacation
Gotta a ton of stuff to celebrate
(jing-a-ling-a-ling-a-ling-ling)
Now it's getting closer I can't wait
(jang-a-lang-a-lang-a-lang-lang)
Gonna make this holiday as perfect as can be
Just wait and see this Christmas Vacation
This old house, sure is looking good
Got ourselves the finest snowman in the neighborhood
Ain't it fun, always on the run
That's how its done on Christmas Vacation
Lets all deck the halls and light the lights
(jing-a-ling-a-ling-a-ling-ling)
Get a toasty fire buring bright
(jang-a-lang-a-lang-a-lang-lang)
Give St Nick the warmest welcome that he's every had
We're so glad it Christmas Vacation
And when the nights are peacful and serene
We can cuddle up and do our Chirstmas dreaming
(jing-a-ling-a-ling-a-ling-ling)
(jang-a-lang-a-lang-a-lang-lang)
Christmas Vacation (repeat)
We're so glad it's Christmas Vacation
Peace and joy and love are everywere
(jing-a-ling-a-ling-a-ling-ling)
You can feel the magic in the air
(jang-a-lang-a-lang-a-lang-lang)
Let the spirit of the season carry us away
Hip, Hip Hooray for Christmas Vacation
Fa-la-la-la-la and ho ho ho
jingle, jangle, jingle as we go
Let the spirit of the season...
7) Skrifaðu stutta sögu um hvernig framhald myndarinnar gæti orðið. Ef það er til framhald þá máttu alls ekki skrifa það upp. :-) Hugsaðu um þessi orð þegar þú býrð til söguna. Where - When - Why - Who - What - How
8) Málaðu mynd af einhverju sem bíómyndin veitir þér innblástur af. Það má vera hvað sem er en hér þarf að vanda til verks. Hérna þarftu annað hvort að vinna verkefnið heima eða þá að fá aðstoð myndmenntakennara.
Valverkefni:

Öllum valverkefnum á að skila í ykkar skilamöppur inni á Drive.
Skylduverkefni:
Taktu ÞESSA KÖNNUN.


eða
eða
