top of page

Orðaforði

Markmið:
 

  • Að nemandi geti lesið sér til gagns og gamans um efni tengt hræðslu, ótta og hrollvekju.

  • Að nemandi geti lesið stutta fræðslutexta um hvernig ótti verður til, hvaða áhrif hann hefur á fólk og hvernig hægt sé að takast á við hann.

  • Að nemandi geti skilið þegar rætt er á einfaldan hátt um efnið.

  • Að nemandi geti rætt á einfaldan hátt og skipst á upplýsingum um það sem þeir óttast og gefið öðrum ráð, út frá orðaforða í þemanu.

  • Að nemandi geti skrifað stutta texta um efnið.

  • Að nemandi geti skilið þegar þeir heyra einfaldar frásagnir og samtöl tengt þemanu.

  • Að nemandi geti skilið eigin viðbrögð við ótta og geti sett sig í spor annarra.

Öll verkefni á að vinna á dönsku.

Nema annað sé tekið fram.

Kafli 4: 

Lav denne [OPPGAVE]

Skylduverkefni 1:

bottom of page