top of page

Styling

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Útbúðu krossgátu með orðum sem tengjast tísku.

 

Þú getur handgert hana eða fundið öpp eða síður sem bjóða upp á krossgátusmíði. 

 

Passaðu að þú þarft að skrifa upp vísbendingar til þess að leysa krossgátuna á ensku. (10-20 orð)

Valverkefni:

Veldu annað hvort A eða B

A) Gerðu þitt eigið “fashion spread” eins og í tiskutímariti.

 

Múnderingar, pósur, myndir og captions. Ef þú ert ekki með á hreinu hvað "fashion spread" er þá bara reyndu að komast að því.

 

Því fleiri sem vinna saman, því fleiri blaðsíður.

B) Gefðu tískuráð um hvernig þér fnnst að fólk eigi að klæða sig. Strákar gefa strákum ráð og stelpur gefa stelpum ráð.

 

Dæmi: “Guys should never wear white socks while in dark suits.”

 

(10-15 ráð)

 

Kafli 4: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page