top of page

Episode X

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Kafli 4: 

Nú fáum við að sjá þig "in action".

 

Veldu annað hvort A eða B.

 

A) Búðu til þinn eiginn Friends Sketch. Þú þarft að skila inn bæði handriti og upptöku af sketchinum þar sem þú og þínir vinir leika hann.

 

B) Finndu einn af þínum uppáhalds sketchum og endurleiktu hann með þínum vinum. Þú getur fundið handrit af öllum þáttunum á netinu og hér þarf að leggja sig fram við að læra textann og/eða klippa saman flotta klippu.

Valverkefni:

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page