top of page

Gróðurhúsaáhrif

Skylduverkefni 1:

Markmið

 

  • Vitir hvað gróðurhúsaáhrif eru og hvað orsakar þau.
     

  • Gerir þér grein fyrir helstu áhrifum sem þau valda á jörðinni og á skilyrði til lífs.  
     

  • Getir beitt kunnáttu þinni til að gripa til ráðstafana gegn þeim.  
     

  • Að þú getir tekið þátt í umræðum um gróðurhúsaáhrif á gagnrýnin hátt.

     

  1. Finnið á netinu það sem þið teljið góða skilgreiningu eða útskýringu á gróðurhúsaáhrifum.
     

  2. Hverjar eru gróðurhúsalofttegundirnar? Hvað orsakar þær?
     

  3. Hver eru helstu áhrif á jörðina vegna gróðurhúsaáhrifanna?

Kafli 1: 

Það er alltaf gott að  glósa.

Við vinnu og framsetningu á verkefnum í þessu verkefni megið þið endilega vera frumleg.

Þið getið skrifað, talað, tekið upp hljóð eða mynd o.s.frv. Ráðfærðið ykkur við kennara.

 

Notið eftirfarandi hluti til að afla ykkur upplýsinga um efnið.

Myndband sem er inni á www.nams.is
Smellið á myndina af flugvélinni.

Þetta myndband eftir Þormóð Loga Björnsson.

Og/eða einn eða alla af eftirfarandi tenglum.

 

  1. Nefnið dæmi um hvað alþjóðasamfélagið hefur gert hingað til vegna áhrifanna?
     

  2. Hversu mikil er losun okkar Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum?
     

  3. Hafa Íslendingar brugðist við vandanum og þá hvernig?

Skylduverkefni 2:

  1. Hvernig getur þú lagt þitt af mörkum til að draga úr vandanum?
     

  2. Hvað kom þér á óvart og hvað fannst þér athyglisverðast í sambandi við gróðurhúsaáhrifin?

Skylduverkefni 3:

  1. Kannaðu hversu vel fjölskyldan þín er að sér um gróðurhúsaáhrifin.

Skylduverkefni 4:

bottom of page