top of page

Kaflar 9-10

Taktu þessa könnun þegar þú ert búin(n) að lesa kaflana.


KÖNNUN

Skylduverkefni:

Gerið stuttmynd. Leikið glímu Gunnlaugs og Þórðar á Melrakkasléttu og afleiðingar hennar. 

Kafli 5: 

Bókina finnurðu hér.

Á Skólavefnum er síðan hægt að hlusta á hljóðbókina en það er eingöngu hægt í skólanum. Þið þurfið því að skipuleggja ykkur vel.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page