
Home Alone 2
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.
Kafli 1:
Leystu 2 verkefni af þessum lista.
(Ef 2 vinna saman þá 4 o.s.frv.)
1) Skrifaðu gagnrýni um myndina. HÉR geturðu fundið upplýsingar um hvernig á að skrifa kvikmyndagagnrýni. 100-200 orð.
2) Taktu þig upp (hljóð eða myndband) þar sem þú talar um myndina og ferð yfir það sem gerist í henni. 1-2 mínútur. Ef fleiri en einn vinna saman þá breytið þið þessu í umræðuþátt og tvöfaldið tímann.
3) Þýddu þessa grein yfir á íslensku:
Home Alone 2: Lost in New York is a 1992 American Christmas family comedy film written and produced by John Hughes and directed by Chris Columbus. It is the second film in the Home Alone series and the sequel to Home Alone. Macaulay Culkin reprises his role as Kevin McCallister, while Joe Pesci and Daniel Stern reprise their roles as the Wet Bandits. Catherine O'Hara, John Heard, Tim Curry, and Brenda Fricker are also featured.
The movie was filmed in Winnetka, Illinois, O'Hare International Airport in Chicago, Miami, and New York City (which was star Culkin's hometown at the time). The exterior of Duncan's Toy Chest in New York City was filmed outside of the Rookery Building in downtown Chicago. Despite receiving mixed-to-negative reviews from critics, the film became the second most financially successful film of 1992, earning over $173 million in revenue in the United States and over $359 million worldwide against a budget of $20 million.
4) Gerðu kvikmyndaplakat sem er ólíkt upprunalega plakatinu (finnur það á netinu). Teikna, lita og skrifa. Má gera rafrænt eða old school á pappír.
5) Endurleiktu einn sketch úr myndinni. Fáðu aðstoð vina eða vinkvenna og hugsaðu um að gera atriðið eins líkt og upprunalega atriðið er. Hér er ekki nóg að taka "one take", það þarf að klippa atriðið saman.
6) Eitt af einkennislögum myndarinnar er gamli slagarinn A Holly Hollu Christmas. Annað hvort skaltu þýða textann yfir á íslensku eða þá taka þig upp syngja lagið og skila inn upptöku (mp3 eða youtube).
Have a holly, jolly Christmas;
It's the best time of the year
I don't know if there'll be snow
but have a cup of cheer
Have a holly, jolly Christmas;
And when you walk down the street
Say Hello to friends you know
and everyone you meet
Oh ho
the mistletoe
hung where you can see;
Somebody waits for you;
Kiss her once for me
Have a holly jolly Christmas
and in case you didn't hear
Oh by golly
have a holly
jolly Christmas this year
7) Skrifaðu stutta sögu um hvernig framhald myndarinnar gæti orðið. Ef það er til framhald þá máttu alls ekki skrifa það upp. :-) Hugsaðu um þessi orð þegar þú býrð til söguna. Where - When - Why - Who - What - How
8) Málaðu mynd af einhverju sem bíómyndin veitir þér innblástur af. Það má vera hvað sem er en hér þarf að vanda til verks. Hérna þarftu annað hvort að vinna verkefnið heima eða þá að fá aðstoð myndmenntakennara.
Valverkefni:

Öllum valverkefnum á að skila í ykkar skilamöppur inni á Drive.
Skylduverkefni:
Taktu ÞESSA KÖNNUN.


eða
eða
