top of page

ESB
Skylduverkefni:

Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
Nú ættirðu að vera búinn að mynda þér upplýsta ákvörðun um það hvort hag Íslands sé betur borgið innan ESB.
Útbúðu lista þar sem þú telur 15 kosti og 15 galla við það að ganga í Evrópusambandið

Kafli 1:
Horfðu á myndböndin.

Markmið:
Að Nemendur kynni sér kosti þess og galla að Ísland gangi til liðs við Evrópusambandið.
bottom of page