top of page

Líkindareikningur 8.b

Skylduverkefni:

Líkur

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...öðlist grunnskilning á líkindahugtakinu

 

...geti táknað líkur með brotum og prósentum

 

...kynnist því að reikna með líkindatré

 

...kunni að finna fjölda möguleika í talningarfræði


Nemandi skal þekkja eftirfarandi hugtök:

 

Líkindi

Líkur 

Líkindatré

= Kennslumyndband

Kafli 1: 

Fimmtudaginn 15. janúar verður rafrænt tímapróf.

 

Þið mætið í ykkar stofu
kl. 10:30 í stærðfræðitíma.

Þá þurfið þið að vera búin að ljúka við öll stærðfræði verkefnin.

 

Mætið undirbúin.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page