top of page

Líkindareikningur 9.b

Skylduverkefni:

Tilraun skiladæmi

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

...þjálfist í almennum líkindareikningi.

 

...geti gert tilgátu um niðurstöður tilraunar með líkindareikningi.

 

...geti sett fram niðurstöður tilraunar á skýran

hátt.

= Kennslumyndband

Tilraun

 

Framkvæmdu einfalda tilraun og skráðu niðurstöðurnar niður. Áður en þú framkvæmmir tilraunina áttu að gera tilgátu um hvernig niðurstaðan verður með líkindareikningi.

 

Einfalt dæmi:

 

Tilraun: Ég ætla kasta krónupeningi tíu sinnum upp og skrá á hvorri hlið hann lendir. 

 

Tilgáta: Líkur eru á því að ég fái fimm sinnum upp þorsk og fimm sinnum upp skjaldamerki.

 

Niðurstaða: Ég fékk sex sinnum upp þorsk og fjórum sinnum upp skjaldamerki.

 

Gerðu nú sjálf(ur) og notaðu hugmyndaflugið.

Gangi þér vel.

 

Kafli 4: 

bottom of page