top of page

Jón Sigurðsson

Skylduverkefni:

Smelltu á myndina hérna fyrir ofan til þess að horfa á myndböndin og/eða lesa texta sem fylgja og gerðu í framhaldi skylduverkefnið.

Einnig getur þú þurft að afla þér upplýsinga á netinu.

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
 

Skilaðu ca. 200 orða ritgerð um einstaklinginn þar sem fram koma helstu æviatriði og afrek.

Kafli 1: 

Markmið:

 

Markmiðið er að kynna fyrir nemendum þá Íslendinga sem veruleg áhrif hafa haft á sjálfsmynd og sjálfstæði þjóðarinnar, einstaklinga sem skarað hafa fram úr og látið gott af sér leiða fyrir land og þjóð.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page