top of page

Skiladæmi

Skylduverkefni 1:
Kafli 1:
Stærðfræðin verður unnin að mestu leyti í bókum í þessari rafrænu lotu. Þið getð samt notað tækin til stuðnings.
Eftirfarandi 2 skylduverkefni eigið þið að leysa
þriðjudaginn 24. mars í stærðfræðitíma.
Skiladæmi 2:
Taktu skjámyndir og vistaðu þær í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.
Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.






Skiladæmi 1:
Útbúðu myndband og vistaðu það í STÆRÐFRÆÐIMÖPPUNNI þinni inni á Google Drive.
Gerðu kennslumyndband þar sem
eftirfarandi atriði eru ústkýrð
-
Hvernig er hægt að breyta 7/20 í prósentur?
-
Hvernig er hægt að breyta 0,37 í prósentur?
-
Hvernig reikna ég 12% af 7500kr, nefndu tvær að ferðir til þess?
-
Hvernig reikna ég heildina þegar ég veit að 80% er 500?
-
Buxur í Ozone kosta 12500. Framundan er útsala og eiga buxurnar að lækka um 30%. Hvernig fer afgreiðslumaðurinn að því að finna rétt verð á buxurnar?
Skylduverkefni 2:
bottom of page