
Myths
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.

Kafli 3:
Núna hafið þið lært um hugtakið ,,myth" eða mýta, en það eru einhverjar flökksögur/goðsagnir/rangfærslur sem þú hélst að væru sannar en eru ekki endilega sannar.
Veldu annað hvort A eða B.
A) Búðu til myndband þar sem þið sannreynið einhverja mýtu. Það má nota einhverja mýtu sem er búið að sanna (t.d. eitthvað frá Mythbusters) en það má ekki vera það sama og í myndböndunum sem voru valin í verkefninu á undan. Myndbandið þarf að vera a.m.k. 2 mínútur.
B) Útbúðu glærukynningu þar sem þið fjallið um 3 mýtur. Það má nota einhverjar mýtur sem er búið að sanna (t.d. eitthvað frá Mythbusters eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug) en það má ekki vera það sama og í myndböndunum sem voru valin í verkefninu á undan.
Tímalengdin í A) og fjöldi mýta í B) miðast við ef einn vinnur verkefnið. Tvöfaldið ef tveir vinna saman.
Valverkefni:
