top of page

Nærumhverfið

Skylduverkefni:

Markmið:

 

Að nemandi veiti því athygli sem finnst í nærumhverfinu.

Að nemandi geti aflað sér upplýsingar og unnið úr heimildum.

Að nemandi geti valið sér viðfangsefni og gert því góð skil á skapandi hátt.

Að nemandi geti unnið í samstarfi við annan.
 

Lýsing:

Einstaklings eða paraverkefni.

Nemandi velur sér viðfangsefni úr nærumhverfinu, kynnir sér það vel og ákveður hvernig hann vill vinna það og hvernig er best að gera því góð skil t.d. skrifa ritgerð, semja leikþátt, yrkja ljóð, gera bækling, myndskreyta, mála, byggja.

 

Það á að kafa djúpt ofan í efnið eða kafa styttra og velja þá fleiri en eitt viðfangsefni.

 

Skil:

Showbie og ef til vill kynning á verkefninu síðar.

 

Hugmyndir að viðfangsefnum: Ölfusá, Ingólfsfjall, Flóinn, Ölfusið, Eyrabakki, Stokkseyri, Sandvíkurhreppur, Hellisskógur, trjásýnireitur við Vallaskóla, Geshúsaskógurinn, Grílupottarnir, fuglfriðlandið við Stokkseyri og Eyrarbakka,  dýr og plöntur.

 

Ef þú/þið eruð með hugmyndir af viðfangsefni þá berið hana undir kennara. Hér má nánast fjalla um allt sem tengist nærumhverfinu.

Kafli 1: 

bottom of page