top of page

Prósentur 10.b

Skylduverkefni:

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...nemandi viti að prósent merkir hundraðshluta af heild.

 

...nemandi öðlist færni í prósentureikningi sem algengur er í samfélaginu, svo sem vaxtareikningi og verslunarreikningi.

 

...nemandi geri sér grein fyrir að hækkun stærðar um ákveðna prósentu og síðan lækkun um sömu prósentu gefur ekki upphaflegu stærðina.

upphaflegu stærðina.

 

...nemandi gerir sér grein fyrir muninum á prósentuhækkun og raunverulegri hækkun í tölum.

 

 

=Kennslumyndband

Kafli 1: 

Þriðjudaginn 17. febrúar verður rafrænt tímapróf.

 

Þið mætið í ykkar stofu
kl. 08:10 í stærðfræðitíma.

Þá þurfið þið að vera búin að ljúka við öll stærðfræði- verkefnin.

 

Mætið undirbúin.

Skiladæmi:
Skilið á GOOGLE DRIVE.

Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.

bottom of page