top of page


Skylduverkefni:

Horn
Markmið merkisins eru að nemandi...
...þekki ýmsar gerðir hyrninga.
...geti fundið flatarmál marghyrninga.
...geti fundið ummál marghyrninga.
...geti fundið hornastærðir í marghyrningum.
...geti fundið hornasummu marghyrninga.
Nemandi skal þekkja eftirfarandi hugtök:
Ferningur
Hringur
Marghyrningur
Sams konar þríhyrningar
Horn
Helmingun horns
Grannhorn
Topphorn
Hornrétt
Bogi
Hringgeiri

= Kennslumyndband










Rúmfræði 9.b
Kafli 3:
bottom of page