top of page

Rúmfræði 10.b

Skylduverkefni:
Markmið merkisins eru að nemandi...
...þekki reglu Pýþagórasar og geti notað hana.
...sé klár í hornareglum og noti þær til þess að finna óþekkt horn.
...geti metið hvaða hornareglur á að nota í hverju dæmi.
...geti fundið óþekktar stærðir í einslaga hyrningum.
Nemandi skal þekkja eftirfarandi hugtök:
Setning Pýþagórasar
Pýþagóriskar þrenndir
Einslæg horn
Grannhorn
Helmingalína horns
Margföldunarstuðull
Topphorn

= Kennslumyndband
...
Kafli 7:
bottom of page