top of page

Tímalína

Skylduverkefni:

Settu upp tímalínu fyrir siðaskiptin á Íslandi.
Hafðu í það minnsta 10 atburði.

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Markmið:

 

Grunnskilngur á Siðaskiptunum á Íslandi.

 

Hvernig þau komu til. Hver var hvatinn, hverjir voru helstu aðilarnir sem unnu að þeim og afhverju?

Kafli 2: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page