
Interview
Skylduverkefni:

Valverkefni:
Öll verkefni á að vinna á dönsku.
Nema annað sé tekið fram.
A) Hvað er í tísku – umræðuþáttur um íþróttatískuna í dag (myndband)
B) Sjónvarpsauglýsing fyrir einhvern ákveðinn íþróttafatnað, t.d. nýja skó, galla o.s.frv.
Í verkefnunum þurfa allir að leggja eitthvað af mörkum og allir þurfa að tala jafnt.
Við mat á verkefninu er tekið mið af:
-
Innihaldi
-
Vandvirkni
-
Málnotkun
-
Framsetningu
Kafli 3:
Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.
Takið viðtal við íþróttamann. Megið ráða hvort að það þið búið til ímyndaðan íþróttamann eða hvort þið leikið viðtal við íþróttamenn á borð við Lionel Messi eða Mikkel Hansen.
Skiptist á að vera í hlutverki spyrilsins og íþróttamannisn. Þið skilið þeirri upptöku þar sem þið eruð í hlutverki íþróttamannsins inn í ykkar skilamöppu.
Við mat á verkefni er tekið mið af:
-
Framburði
-
Vandvirkni
-
Framsetningu


Veldu annað hvort A eða B.
