top of page

Lönd í Suður-Ameríku
Skylduverkefni:

Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
Veljið ykkur eitt land í S-Ameríku og búið til 2-3 mínútna sjónvarpsþátt (eða auglýsingu) sem laðar fólk til landsins.
Allir í hópnum þurfa að koma að vinnu verkefnisins á einhvern hátt.
Kafli 3:
Suður Ameríka nær frá röku hitabeltinu í norðri, suður til hins kalda eyjaklasa Eldlands við Suður Atlantshaf. Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan, bæði að stærð og íbúafjölda. Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 355 milljónir. Þar er stærsti regnskógur í heimi, stærsta fljót í heimi og einnig er þar þurrasta eyðimörk í heimi.

bottom of page