top of page

Jafninga- og sjálfsmat

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Nú er komið að ykkur að setjast í dómarasætið.

 

Framkvæmið bæði...

 

SJÁLFSMAT
...og...
JAFNINGJAMAT

 

Smellið á tenglana hérna fyrir ofan og fyllið út formin. Ykkar mat mun hafa bein áhrf á einkunnir verkefnanna, bæði sjálsmatið og jafningjamatið.

 

Ekki gleyma að kennari er búinn að sjá og heyra allar kyningarnar og veit því vel hvort þið séuð að gefa ykkur sjálfum eða vinum ykkar of háa einkunn.

 

Verið sanngjörn en líka gagnrýnin.

 

Þetta verkefni á að leysa í miðvikudagstímanum,
ALLS EKKI FYRR.

Kafli 2: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page