top of page

Lönd í Evrópu

Skylduverkefni 1:

Evrópa er næst minsta heimsálfan að flatarmáli á eftir Eyjaálfu. Evrópa er í raun og veru aðeins stór skagi sem kemur út úr Asíu eða Evrasíu skaginn eins og Ragnar sagði í myndbandi í um víða veröld. En þátt fyrir að Evrópa er næst minsta heimsálfan er hún sú þriðja fjölmennasta, á eftir Asíu og Afríku, í evrópu búa um það bil 710 milljónir. Landamæri Evrópu liggja um Norður íshaf í norðri  atlanshaf í vestri þar sem ísland er einmitt, miðjarahaf kákasusfjöllinn og Dardanellasund í suðri og svo Úrallfjöllinn í austri en það er einmitt þar sem Rússland skiptist milli asíu og Evrópu líkt og þið lærðuð í fyrsta merikinu. Evrópa er mjög þéttbýl og hátt hlutfall íbúa álfunar búa í borgum. Í Evrópu eru 47 sjálfstæðar þjóðir

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.

Skylduverkefni 2:

Veljið ykkur eitt land í Evrópu fyrir utan Ísland, aflið ykkur upplýsinga um ibuafjolda, stjornarfar, tungumal, staðsetningu a korti, höfuðborg, fána landsins,veðurfar, helstu atvinnuvegi, og menningu. Búið svo til veggspjald þar sem þessir hlutir koma fram.  

Farið á [ÞESSA SÍÐU] og takið könnunina. Þið þurfið að ná 20 löndum til þess að klára verkefnið. Takið screenshot þegar þið eruð búin að ná því og skilið inn á showbie. Hér reynir einnig á ensku kunnáttu.

Kafli 1: 

bottom of page