top of page

Das Verb

Markmið

 

  • að nemendur átti sig á beygingu sagna í þýsku og þeim rökréttu reglum sem um þær gilda

     

Kafli 1: 

Það er alltaf gott að  glósa.

Skilaðu inn á Google Drive í skilamöppuna þína.

Finndu 10 þýskar sagnir og beygðu þær í eintölu og fleirtölu í nútíð.

Þú getur notað þessa síðu:

 

Og horft á þetta myndband:

Skylduverkefni:

Til að setja inn sagnir og sjá beygingu þeirra.


Skrifaðu upp beyginguna og skilaðu.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page