top of page

Die Zahlen
Markmið
-
Að læra tölurnar á þýsku og framburð þeirra að auki
Kafli 2:
Það er alltaf gott að glósa.
Skilaðu inn á Google Drive í skilamöppuna þína.
Farðu inn á þessa síðu og með því að færa músina á hverja tölu heyrist hvernig bera á hana/orðið fram.
Einnig er hægt að nota þetta myndband

Skylduverkefni:
Æfðu þig að telja á þýsku og svo verður munnlegt próf í tíma. Nánar auglýst síðar.
bottom of page