top of page

The Oscars

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Finndu upplýsingar um Óskarsverðlaunahátíðina og annað hvort skrifaðu stutta grein um sögu hennar (100-200 orð) eða gerðu myndband.

 

Passaðu að vinna allt sjálf(ur), ekki afrita texta eða endurgera myndband sem nú þegar er til.

Valverkefni:

Veldu annað hvort A eða B

A) Taktu upp myndband af þér taka á móti Óskarnum og flytja ræðu. (1-2 mínútur).

B) Hannaðu þinn eiginn verðlaunagrip í anda Óskarsverð-launastyttunnar. Skírðu styttuna. Þú mátt nota hvaða app sem er eða þá bara vinna með höndunum (teikna, leira, smíða o.s.frv.). 

Kafli 1: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page