top of page

Kvenréttindi
Skylduverkefni:
Afhverju teljið þið að karlmenn hafi ennþá haldið völdum eftir að konur fengu kosningarétt?
Er jafnrétti á Íslandi?

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.
Markmið:
Dýpka skilning nemenda á fyrstu árum síðustu aldar. Kvennréttindunum, félagasamtökum, menningu og stjórnmálum.
Horfðu á myndbandið og/eða leitaðu annara leiða til að leysa verkefnin.

Veljið annað hvort A eða B og svarið vel. vísið í heimildir þar sem við á.
A) Hvernig var staða kvenna á Íslandi miðað við kynsystur þeirra í Evrópu?
B) Er feminsimi nauðsynlegur, rökstyðjið með eða á móti.
Valverkefni:


Kafli 1:
bottom of page