top of page

Tímaás
Skylduverkefni 1:
Búðu til tímaás fyrir kvennréttindabaráttu íslenskra kvenna. Láttu ásinn ná fram á okkar daga.

Í þessum verkefnum er mikilvægt að glósa. Það má gera bæði í tölvu eða á blað.
Markmið:
Dýpka skilning nemenda á fyrstu árum síðustu aldar. Kvennréttindunum, félagasamtökum, menningu og stjórnmálum.
Horfðu á myndbandið og/eða leitaðu annara leiða til að leysa verkefnin.

Búðu til tímaás fyrir þróun ungmennafélagana. Hvenær voru ungmennafélögin stofnuð, hver eru elst og hvenær eru ungmennafélögin í kringum okkur stofnuð.


Skylduverkefni 2:
Skylduverkefni 3:
Menning. Settu upp tímaás fyrir helstu menningarviðburði og listamenn 1880-1940. Taktu til mismunandi stefnur, mismunandi listamenn, listgreinar og lönd.
Taktu síðan könnunina hérna fyrir neðan.


Kafli 2:
bottom of page