top of page

Tjáning

Valverkefni:
Kafli 4:
Veldu 2 verkefni af þessum lista.
-
Semdu gagnrýni og taktu upp.
-
Semdu ljóð/lag/texta.
-
Hannaðu bókakápu fyrir sögu myndarinnar.
-
Semdu bréf til bróðursins frá mömmunni eða pabbanum.
-
Endurflyttu lagið Svarthamar – frjáls aðferð.
-
Ertu með aðra hugmynd? Hvað þá? Berðu hana undir kennarann.
-
Túlkaðu ljóðið Svarthamar.
BÚIÐ TIL EITT SKJAL FYRIR ÖLL VERKEFNIN Í MÁLMHAUS INNI Á DRIVE OG SETJIÐ ÞAÐ UPP SKILMERKILEGA.
Svarthamar
Hold og blóð
að moldu skaltu verða
vígamóð
allt skal fá að brenna
Sviðin jörð
gleypir hina bestu
sviðin jörð
drepur allt að mestu
Sársaukin
dregur úr mér andann
þína skál
teyga svarta sanda
svo langt sem augað nær
fennir yfir engi
svo langt sem augað nær
fennir vel og lengi
bottom of page