top of page

New Ending

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Kafli 3: 

Rifjaðu upp uppáhalds bíómyndina þína með því að horfa á hana.

Veldu annað hvort A eða B.

 

Margar myndir enda vel og fara gestir glaðir út úr kvikmyndahúsunum. Endaði þín mynd vel? Veldu á milli verkefna:

 

a) Nú skalt þú semja nýjan endi á myndina hvort sem hún endaði vel eða illa.

 

Lágmarks orðafjöldi 100-200 (tvöfalda ef 2 vinna saman).

 

b) Búðu til trailer þar sem nýr endir er 

aðalatriðið.

Valverkefni:

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page