top of page

Trailer

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Kafli 4: 

Rifjaðu upp uppáhalds bíómyndina þína með því að horfa á hana.

Framhaldsmyndir eru vinsælar og bíða margir spenntir eftir framhaldi af uppáhalds myndinni. Hvernig gæti framhaldsmyndin þín verið?

 

Gerðu hugmynd að framhaldsmynd. Búðu til ,,trailer” (sýnishorn) úr myndinni eða lýstu með orðum.

Skylduverkefni:

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page