
Skoleliv
Skylduverkefni:


Veldu annað hvort A eða B.
Valverkefni:
Öll verkefni á að vinna á dönsku.
Nema annað sé tekið fram.
A) Í Lýðháskóla [Højskole] geta nemendur valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina. Í lýðháskólum er ekki lögð áhersla á próf heldur, þátttöku nemenda og að nemendur læri eitthvað gagnlegt og skemmtilegt. Hér er að finna upplýsingar um lýðháskóla í Danmörku, veldu einn sem þér finnst áhugaverður og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.
B) Veldu einn íslenskan framhaldsskóla og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.
Við mat á verkefninu er tekið mið af:
-
Innihaldi
-
Vandvirkni
-
Málnotkun
-
Framsetningu
Kafli 1:
Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.
Finnið sex jákvæðar og sex neikvæðar staðhæfingar um eitt af eftirfarandi viðfangsefnum. Takið upp hljóðbrot og skilið.
-
Der er orkan og både lærere og elever må overnatte på skolen.
-
Alt undervisningsmateriale er nu på internettet.
-
Der er ingen lektier i år.

