top of page

Skoleliv

Skylduverkefni:

Veldu annað hvort A eða B.

Valverkefni:

Öll verkefni á að vinna á dönsku.

Nema annað sé tekið fram.

A) Í Lýðháskóla [Højskole] geta nemendur valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina. Í lýðháskólum er ekki lögð áhersla á próf heldur, þátttöku nemenda og að nemendur læri eitthvað gagnlegt og skemmtilegt. Hér er að finna upplýsingar um lýðháskóla í Danmörku, veldu einn sem þér finnst áhugaverður og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.

B) Veldu einn íslenskan framhaldsskóla og gerðu ítarlega kynningu um hann á dönsku. Skilaform er frjálst val.

 

Við mat á verkefninu er tekið mið af:
 

  • Innihaldi

  • Vandvirkni

  • Málnotkun

  • Framsetningu

Kafli 1: 

Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.

Finnið sex jákvæðar og sex neikvæðar staðhæfingar um eitt af eftirfarandi viðfangsefnum. Takið upp hljóðbrot og skilið.

 

  1. Der er orkan og både lærere og elever må overnatte på skolen.
     

  2. Alt undervisningsmateriale er nu på internettet.
     

  3. Der er ingen lektier i år.

 

bottom of page