top of page

Unge i dag

Valverkefni:

Öll verkefni á að vinna á dönsku.

Nema annað sé tekið fram.

Kafli 4: 

Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.

Í verkefnunum þurfa allir að leggja eitthvað af mörkum og allir þurfa að tala jafnt sé valið munnlegt verkefni.


Við mat á verkefninu er tekið mið af:

 

  • Innihaldi

  • Vandvirkni

  • Málnotkun

  • Framsetningu



A) Búið til handbók á dönsku sem ber yfirheitið “að flytja að heiman” Kynnið ykkur að hverju ungt fólk þarf að huga að áður en það flytur að heiman og búið til leiðarvísir fyrir þá sem hyggjast flytjast að heiman.

B) Búið til “Kastljós”innleg um það hvað kostar að vera unglingur í dag. Takið dæmi úr raunveruleikanum.

C) Semjið lag og texta um lífstíl ungs fólks, búið einnig til tónlistarmyndband við lagið.

Veldu annað hvort A, B eða C.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page