top of page

Rannsóknir á sólkerfinu

Skylduverkefni A:

Horfðu á myndbandið eða leitaðu annara leiða til þess að leysa verkefnin hér fyrir neðan.

Ef þú hefur aðgang að sjónauka skalt þú horfa á tunglið þegar það sést, annars skaltu nota ljósmynd. Handteiknaðu mynd af tunglinu.

Kafli 2: 

Horfðu á myndbandið eða leitaðu annara leiða til þess að leysa verkefnin hér fyrir neðan.

Skylduverkefni B:

Hannaðu og gerðu töflu sem sýnir þær tölfræðiupplýsingar sem fram komu í myndbandinu á skýran og stílhreinan hátt.

Hér er mjög mikilvægt að glósa og það þarf að SKILA INN GLÓSUM í Showbie.

8-10 glósur úr myndböndunum. Þið megið nota hvaða app sem er bara á meðan glósurnar eru skýrar.

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page