top of page

Tilraunir og samanburður

Skylduverkefni:

Notaðu steina til að tákna tungl þriggja reikistjarna. Taktu myndir af líkaninu og gættu þess að velja ólíkar reikisstjörnur.

Kafli 3: 

Hér er mjög mikilvægt að glósa og það þarf að SKILA INN GLÓSUM í Showbie.

8-10 glósur úr myndböndunum. Þið megið nota hvaða app sem er bara á meðan glósurnar eru skýrar.

Valverkefni:

Horfðu á myndbandið eða leitaðu annara leiða til þess að leysa verkefnin hér fyrir neðan.

Veldur eina tilraun og framkvæmdu hana. Það má framkvæma tilraunirnar með öðrum aðferðum er ykkur vantar tæki eða tól.

Horfðu á myndbandið og endurtaktu tilraunina sem þar er sýnd.

 

 

Horfðu á myndbandið og endurtaktu tilraunina sem þar er sýnd.

Þegar gasskýið sem síðar varð sólin og sólkerfið okkar minnkaði fór það að snúast hraðar. Ástæðan var varðveisla hverfiþungans. Í myndbandinu má sjá lögmálið á bakvið það í verki.

 

Búið til myndband sem sýnir fram á lögmálið.

Tilraun A:

Tilraun B:

Tilraun C:

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page