top of page

American & British Music

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Veldu þér lag eftir bandarískan eða breskan höfund og þýddu textann yfir á íslensku. 

 

Ef þið veljið lög með of stuttum texta þá verðið þið beðin um að gera verkefnið aftur, vandið því val á lagi.

Valverkefni:

Veldu annað hvort A eða B

A) Veldu þér tónlistarmann eða hljómsveit frá Bandaríkjunum eða Bretlandi og skrifaðu stutta ritun (100-200 orð).

B) Taktu þig upp syngja lag eftir bandarískan höfund.

 

Ef þið vinnið tvö eða fleiri saman þurfa allir að taka þátt.

 

Kafli 2: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page