top of page

Music genres

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Hver er uppáhalds tegundin af tónlist að þínu mati? Skrifaðu stutta ritun um hana og hvað einkennir hana. (100-200 orð).

Valverkefni:

Veldu annað hvort A eða B

A) Veldur þér eina tónlistartegund (sem er ekki uppáhalds) og segðu mér frá sögu og þróun hennar í mannkynssögunni.

 

Má vera myndband eða hljóðupptaka. (1-2 mín.)

 

B) Taktu upp tónlistarmyndband við þekkt lag. Passaðu að hafa það ekki eins og upprunalega myndbandið.

 

Gott er að setjast niður áður og ákveða rauðan þráð myndbandsins áður en byrjað er að taka upp.

Kafli 4: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page