top of page

Stæður 9.b

Skylduverkefni:

Markmið merkisins eru að nemandi...
...nemandi þjálfist í að vinna með algeng stærðfræðiheiti og tákn.
...nemandi æfir sig í að nota algebru til að tákna samband stærða.
...nemandi læri að nota víxlreglu, tengireglu og dreifireglu til að einfalda táknasamstæður.
...nemandi æfist í að skrá og einfalda stæður.

= Kennslumyndband




Kafli 1:
Föstudaginn 30. janúar verður rafrænt tímapróf.
Þið mætið í ykkar stofu
kl. 08:10 í stærðfræðitíma.
Þá þurfið þið að vera búin að ljúka við öll stærðfræði- verkefnin.
Mætið undirbúin.
bottom of page