top of page

Stæður 9.b

Skylduverkefni:

Markmið merkisins eru að nemandi...

 

 

...nemandi þjálfist í að vinna með algeng stærðfræðiheiti og tákn.

 

...nemandi æfir sig í að nota algebru til að tákna samband stærða.

 

...nemandi læri að nota víxlreglu, tengireglu og dreifireglu til að einfalda táknasamstæður.

 

...nemandi æfist í að skrá og einfalda stæður.

 

= Kennslumyndband

Skiladæmi:

Munið að útskýra hvernig þið leysið dæmin.

Kafli 2: 

Fingurnir merkja hve margir mega vinna verkefnin saman.
 
Venjulega er það þannig að því fleiri sem vinna saman, því meira er lagt í verkefnið.
 
Meiri metnaður skilar hærri einkunn.

Leifur Viðarsson

 

bottom of page