
Oh Mum!!!
Öll verkefni á að vinna á ensku.
Nema annað sé tekið fram.
Skylduverkefni:
Skrifaðu um eitthvað sem foreldrar, foreldri, eldri systkyni eða amma og afi skilja ekki í fari nútíma unglings. Þetta má vera eitthvað sem þú hefur upplifað í alvörunni eða tilbúið atvik.
Skrifaðu þetta upp eins og handrit.
Dæmi:
Mum: Leifur, don’t come home late.
Leifur: Oh, MUM! My friends and I are...
...
(150-200 orð).
Valverkefni:
Veldu annað hvort A eða B
A) Settu þig í spor foreldra þinna og snúðu nú við skylduverkefninu hérna fyrir ofan. Núna skaltu rökstyðja hlið foreldranna eða forráðamannana. Takið upp hljópupptöku eða mynband. (1-2 mín).




B) Leikið atriðið úr skylduverkefninu. Útvarps eða sjónvarpsleikrit.
Ef þið vinnið tvö saman þá lesið bæði handritin, ef þið vinnið þrjú eða fleiri þá öll handritin.

