top of page

When they were young

Öll verkefni á að vinna á ensku.

Nema annað sé tekið fram.

Skylduverkefni:

Taktu viðtal við foreldri eða ættingja sem kominn er yfir þrítugt og spurðu út í táningsár hans/hennar. Byrjaðu á því að útbúa spurningalista.

 

Spurningalistinn má vera á ensku og þá tekurðu viðtalið á ensku en hann má líka vera á íslensku en þá þarftu að þýða allt heila klabbið yfir á ensku áður en þú skilar því inn.

 

Ef þú tekur viðtalið á ensku máttu skila inn hljóð- eða myndupptöku af viðtalinu. 

 

(10-20 spurningar).

 

ENGAR SPURNINGAR ÞAR SEM

SVARIÐ ER BARA JÁ EÐA NEI!

Valverkefni:

Veldu annað hvort A eða B

A) Útbúðu glærukynningu um fræga(n) einstakling(a) þar sem þú ferð yfir barnæsku þeirra í myndum og máli.

B) Hoppaðu upp í tímavél og kveiktu á ímyndunaraflinu í þér. Hvernig verður Vallaskóli og Selfoss eftir 50 ár? Skrifaðu stutta grein þar sem þú berð saman hvernig það var (er núna) og hvernig það er (2064).

 

(100-200 orð).

Kafli 2: 

bottom of page