
Hvað er flóttamaður?
Skylduverkefni 1:

Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
Nú myndar þú þér skoðun. Útbúðu lista með 15 lýsingarorðum sem AÐ ÞÍNU MATI lýsa flóttamönnum. Lýsingarorð geta lýst líkmalegum einkennum, félagslegum, hegðunartengdum o.s.frv.
Vandaðu því valið.
Þú getur t.d. ímyndaðu þér að ef þú værir í Partý & Co og ættir að telja upp þessi 15 lýsingarorð til þess að fá félagann þinn til að giska á orðið FLÓTTAMAÐUR.
Kafli 2:
Lestu bls. 147-155 (að ,,eru Íslendingar sjálfum sér nógir.") Mátt að sjálfsögðu nota sjálfa bókina en hún er líka í boði hér rafrænt.

Þetta merki vinnur þvert á faggreinar.
Allt merkið tengist samfélagsfræði en kafli 4 er unninn algerlega á ensku og tengist því líka enskunni.
Í námsmati mun kafli 4 því líka telja inn í enskuneinkunn.
Taktu upp stutta mynd- eða hljóðupptöku þar sem þú talar með og á móti um flóttamenn og komu þeirra til Íslands. Hverjir eru kostirnir? Hverjir eru gallarnir?
Að lokum, segðu okkur þína skoðun á komu flóttamanna til Íslands.
Hér eiga allir að taka upp einstaklingsupptöku, en þið getið unnið saman og hjálpast að við upptökur og annað.
Skylduverkefni 2:

