
Where it all started
Valverkefni:

Vinnið og skilið í skilamöppuna ykkar í GOOGLE DRIVE.
Veldu eitt af eftirfarandi atriðum.
ÞETTA Á AÐ VINNAST Á ENSKU
A) Settu þig í spor flóttamanns. Skrifaðu 150-200 orð um hvað þú myndir gera.
B) Spjallið 2-3 saman á ensku um flóttamannaástandið á Sýrlandi. Minnist á hluti í myndbandinu.
C) Skrifaðu 100 orða úttekt úr mynbandinu. Lýstu því sem hefur gerst og hvernig þetta byrjaði allt saman.
Kafli 4:
Þetta merki vinnur þvert á faggreinar.
Allt merkið tengist samfélagsfræði en kafli 4 er unninn algerlega á ensku og tengist því líka enskunni.
Í námsmati mun kafli 4 því líka telja inn í enskuneinkunn.

Horfðu á myndbandið. Myndbandið er textað (á ensku). Ef þú skilur ekki eitthvað, flettu því upp á GOOGLE.
Þú þarft ekki að skilja ALLT í myndbandinu, en ímyndaðu þér að þú þurfir að geta sagt öðrum frá því sem þar kemur fram.
Ekki gleyma að það sem kemur fram í þessu myndbandi er ekki endilega sannleikurinn. Þegar kemur að samfélagstengdum hlutum er ekki alltaf til rétt og rangt.
Þetta myndband var búið til að manneskjum sem hafa sínar skoðanir og sýna túlkun.
Myndaðu þér þína eigin skoðun.