top of page

Álfar skila barni

Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr því.

 

Það eru orðskýringar fyrir neðan myndbandið.

Skylduverkefni:

Orðskýringar:

 

lestaferð: hópflutningur á varningi á hestum

að ala barn: að fæða barn

ekki skyldi allt fólkið ganga nokkurn tíma úr bænum: ekki mættu allir fara úr bóndabænum í einu

bar svo til: gerðist það

vitstola: brjálað

óhemjandi: ekki hægt að róa

linna: hætta, stoppa

allókenniliga: öðruvísi en vanalega

til þess: þar til

rugga: vagga

brugðið af því sem ég bauð: óhlýðnast gegn því sem ég skipaði

barefli: eitthvað til að berja með

híbýli: húsnæði, heimili

um hríð: nokkra stund

að bjóða: (hér) að skipa

að elda: (hér) að birta að morgni

Taktu svo könnunina hérna fyrir neðan.

Kafli 1: 

bottom of page