top of page

Vei þér móðir mín; ég átti að verða biskup í

Skálholti

Horfðu á myndbandið og glósaðu upp úr því.

 

Það eru orðskýringar fyrir neðan myndbandið.

Skylduverkefni:

Orðskýringar:

 

gjafvaxta: fullvaxin, tilbúin til giftingar
ásett: ákveðið
hönum var synjað gjaforðsins: neitað um giftingu, hryggbrotinn
hét: lofaði, hótaði
var hún til altaris: gekk hún til altaris
svefnhöfgi: þreytutilfinning
Vei þér: skammastu þín
hvatlega: hratt, kraftmikið
hart: fast
lémagna: orkulaus, þreytt
réði það þá af (að afráða): ákveða
andaðist: dó
vitraninni (vitrun): sýn, spásýn

Taktu svo könnunina hérna fyrir neðan.

Kafli 3: 

bottom of page