top of page

Mode og nyheder

Skylduverkefni:

Veldu annað hvort A, B eða C.

Valverkefni:

Öll verkefni á að vinna á dönsku.

Nema annað sé tekið fram.

Lestu eina af eftirfarandi fréttum.

 

A) Frétt 1

 

B) Frétt 2

 

C) Frétt 3

 

 

Æfðu þig að lesa hana upphátt og biddu um leiðbeiningar hjá kennara ef þú ert ekki viss um framburð.

Taktu síðan lesturinn upp og skilaðu inn á drive. Einn sem vinnur verkefnið

 

Segðu líka í stuttu máli á íslensku um hvað fréttin fjallar.

 

Kafli 2: 

Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.

Modeshow

 

Setjið upp tískusýningu.

 

Ákveðið hvaða föt þið ætlið að sýna á tískusýningunni og hver á að vera í hverju.

 

Setjið saman texta með lýsingu á fötunum t.d fataheiti, litir, snið og jákvæð lýsingarorð sem eiga við fötin og ákveðið hver segir hvað.

 

Sá sem sýnir hverju sinni gengur fram og aftur á gólfi eða uppi á borðum/palli.

 

Annar nemandi í hópnum lýsir fötunum á dönsku.

 

Hópurinn verður að skipast á að lýsa fötunum.

 

Þið vinnið verkefnin 3 – 4 saman í hóp. 

 

Í verkefnunum þurfa allir að leggja eitthvað af mörkum og allir þurfa að tala jafnt.

 

Við mat á verkefninu er tekið mið af:

 

·       Innihaldi

·       Vandvirkni

·       Málnotkun

·       Framsetningu

bottom of page