top of page

Design

Skylduverkefni:

Veldu annað hvort A, B eða C.

Valverkefni:

Öll verkefni á að vinna á dönsku.

Nema annað sé tekið fram.

A) Hannaðu þinn eiginn stuttermabol. Hafðu einhvern texta eða slagorð líka, ekki bara mynd. 

 

Það eru bæði til öpp og síður [T.D: ÞESSI] sem bjóða upp á að gera svona, svo má líka alltaf bara teikna.

 

B) Hannaði þína eigin skólínu. Handteiknað. Gerðu svo auglýsingaplakat fyrir skólínuna. Þá er gott að hafa slagorð.

 

Kafli 3: 

Skilið verkefnum í skilamöppuna ykkar á GOOGLE DRIVE.

Veldur þér þekktan fataframleiðanda eða þekkt fatamerki og segðu frá (1-2 mín) eða skrifaðu um (100-200 orð) sögu þess eða eitthvað um hönnunin.

bottom of page